Einn af helstu ráðgjöfum Donald Trump í efnahagsmálum sagði að hagvöxtur væri talsvert mikilvægari en umræðan um stefnu Seðlabanka Bandaríkjanna. Hann taldi jafnframt mikilvægara að skapa gott rekstrarumhverfi fyrir minni fyrirtæki með skynsamlegri orkustefnu og skattalækkunum.

Haft er eftir David Malpass, æðsta efnahagsráðgjafa Trump, í viðtali við CNBC að hann taldi mikilvægara að Seðlabankinn að ræða hagvöxt heldur um að tala um stefnubreytingar bandaríska Seðlabankans, sem breyttust í sífellu, þegar hann var spurður út í stefnu bandaríska Seðlabankans.