*

föstudagur, 19. júlí 2019
Erlent 10. nóvember 2016 14:10

Hagvöxtur mikilvægari en umræða um seðlabankann

Efnahagsráðgjafi Trump telur mikilvægara að leggja áherslu á hagvöxt en að ræða endalaust um stefnu seðlabanka Bandaríkjanna.

Ritstjórn

Einn af helstu ráðgjöfum Donald Trump í efnahagsmálum sagði að hagvöxtur væri talsvert mikilvægari en umræðan um stefnu Seðlabanka Bandaríkjanna. Hann taldi jafnframt mikilvægara að skapa gott rekstrarumhverfi fyrir minni fyrirtæki með skynsamlegri orkustefnu og skattalækkunum.

Haft er eftir David Malpass, æðsta efnahagsráðgjafa Trump, í viðtali við CNBC að hann taldi mikilvægara að Seðlabankinn að ræða hagvöxt heldur um að tala um stefnubreytingar bandaríska Seðlabankans, sem breyttust í sífellu, þegar hann var spurður út í stefnu bandaríska Seðlabankans.

Stikkorð: Trump seðlabankinn hagvöxtur stefna mikilvægi
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is