Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listinn er leiddur af Hönnu Katrínu Friðriksson, þingflokksformanni.

Þá er Pawel Bartoszek, alþingismaður í öðru sæti listans á eftir Hönnu Katrínu.

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík suður er eftirfarandi:

1.        Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður

2.        Pawel Bartoszek, alþingismaður

3.        Dóra Sif Tynes, lögfræðingur

4.        Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur

5.        Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull

6.        Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri

7.        Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi

8.        Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins

9.        Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi

10.    Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur

11.    Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri

12.    Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur

13.    Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari

14.    Elvar Geir Magnússon, ritstjóri

15.    Berglind K. Þórsteinsdóttir,  MA félagsráðgjafi

16.    Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi

17.    Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur

18.    Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir

19.    Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri

20.    Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri

21.    Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir

22.    Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra