*

þriðjudagur, 25. júní 2019
Innlent 18. nóvember 2017 09:01

Harðnar á dalnum í góðærinu

Auglýsingatekjur íslenskra fjölmiðla hafa dregist saman síðan árið 2012 ofan á hækkun virðisaukaskatts 2015.

Ritstjórn

Samdráttur auglýsingatekna íslenskra fjölmiðla er áhyggjuefni, bæði fyrir þá og almenning. Hér sjást þær sem hlutfall af VLF, en í helstu nágrannalöndum eru þær um 1%.

Hugsanlega hafa auglýsingaútgjöld á Íslandi staðið í stað eða aukist, en þau fara í auknum mæli úr landi til Facebook og Google.

Til að bæta gráu ofan á svart hækkaði virðisaukaskatturinn á fjölmiðla verulega árið 2015, sem skekkti mjög samkeppnisstöðu miðla, sem eiga sitt undir borgandi lesendum, því frímiðlar, sem dreift er á kostnað auglýsenda, fundu ekki fyrir vsk-hækkuninni.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is