Aagot Óskarsdóttir
Aagot Óskarsdóttir
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Aagot Vigdís Óskarsdóttir tók við hálfu starfi háskólakennara í lögfræði um áramót.

Hún lauk kandidatsprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2001 og hefur starfað hjá Stjórnarráði Íslands, umboðsmanni Alþingis, gegnt stöðu sérfræðings við Lagastofnun Háskóla Íslands og starfað fyrir rannsóknarnefnd Alþingis. Hún hefur verið stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands og við háskólann á Bifröst