Allir háskólanemar landsins sameinast um baráttumál sín undir Landssambands íslenskra stúdenta (LÍS). Sambandið á að vera samstarfsvettvangur allra háskólanema í baráttu fyrir hagsmunamálum háskólafólks. Á meðal stofnaðila eru Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík.

Í tilkynningu er haft eftir Anítu Brá Ingvadóttir, nýs formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík, að stofnun nýs landssambands sé jákvætt og spennandi skref í réttindabaráttunni.