Tekjur vegna uppfærslu útlána, sölu og uppfærslu stærstu eignarhluta í félögum og aflagðri starfsemi námu um 37 milljörðum króna á fyrri hluta ársins. Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af grunnrekstri bankanna.

VB Sjónvarp ræddi við Sigríði.