Í kvöld lýkur alþjóðaþingi um Norðurslóðir í Hörpu þar sem yfir 900 manns frá 40 löndum komu saman. Heiðar Már Guðjónsson, stjórnarformaður Eykon Energy segir stöðu Íslands í þessum málum vera góða miðað við önnur lönd.

VB Sjónvarp ræddi við Heiðar.