Opinber útgjöld Íslands vegna heilbrigðismála voru 7,2% af landsframleiðslu í fyrra. Er það nokkuð lægra en í þeim þjóðum sem við berum okkar iðulega saman við. Þetta er tekið saman frétt á vef Landsbankans .

Þar er einnig tekið fram að ef aldurssamsetning Íslendinga væri svipuð og á hinum Norðurlöndunum væru heilbrigðisútgjöld 9% af landsframleiðslu, sem er sambærilegt og í Danmörku og Svíþjóð.