*

sunnudagur, 18. ágúst 2019
Sjónvarp 27. september 2014 10:50

Herja á erlenda markaði

Azazo stefnir á að auka umsvif sín erlendis en fyrirtækið auðveldar fyrirtækjum stjórnun upplýsinga.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Fyrirtækið Azazo stefnir á að herja á erlenda markaði og hefja útflutning eins og sjávarútvegsfyrirtækin, segir Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Nýlega var nafni fyrirtækisins breytt í Azazo úr gagnavörslunni, sem hentar betur fyir alþjóðlega markaði. Azazo heldur utan um gögn fyrirtækja og gerir þau aðgengileg á handhægan hátt. 

VB Sjónvarp ræddi við Brynju.