FVH - Fundur Grand Hótel 04.05.11
FVH - Fundur Grand Hótel 04.05.11
© BIG (VB MYND/BIG)
Forstjóri og stjórn N1 fengu samtals um 46 milljónir króna í laun og þóknanir á síðasta ári. Þar af fékk Hermann Guðmundsson, forstjóri félagsins, 31,7 milljónir króna í árslaun, eða um 2,6 milljónir króna á mánuði. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi N1 fyrir árið 2010.

Einar Sveinsson, annar fyrrum eigenda BNT sem var móðurfélag N1 fram að nýlegri endurskipulagningu, fékk 4,8 milljónir króna fyrir setu sína sem stjórnarformaður, eða 400 þúsund krónur á mánuði. Aðrir stjórnarmenn fengu helmingi minna. Þeir voru Benedikt Jóhannesson, Gunnlaugur M. Sigmundsson, Halldór Jóhannsson og Jón Benediktsson. Endurskipulagningu N1 er nú lokið og kröfuhafar