Hjól efnahagslíf heimsins eru að hægjast að mati Efnahags- og framfararstofnunarinnar (OECD).  Stærstu efnahagssvæði eru að auki í niðursveiflu að mati stofnunarinnar.

Samkvæmt mælingum OECD hefur efnhagslegleg virkni (e. economic activity) minnkað í 33. aðildarríkjum OECD, í júlí í 102,9 í ágúst.  Þetta er annar mánuðurinn í röð sem vísitalan lækkar.