*

þriðjudagur, 26. janúar 2021
Leiðari 26. janúar

Átta teymi valin í samfélagshraðal

Snjallræði, samfélagshraðall um heimsmarkmið SÞ, hefur valið 8 aðila sem fá hvert hálfa milljón til að þróa verkefni sín.
Leiðari 13. janúar

Íslandsbanki styður við UN Women

Bankinn styður heimsmarkmið SÞ um jafnrétti, nú með því að sinna bankaþjónustu UN Women. Nýtir gjafafé betur.
Leiðari 11. janúar

Fjölmiðlaþjálfun fyrir konur

Umsóknarfrestur er til föstudags í fjölmiðlaþjálfun FKA og RÚV. Allar konur eru gjaldgengar í námskeiðið 4. febrúar.
Leiðari 23. desember 16:28

Veita 34 verkefnum fimmtán milljónir

Landsbanki Íslands hefur veitt 34 verkefnum fimmtán milljónir króna úr Samfélagssjóði bankans. Rúmlega 500 umsóknir bárust.
Leiðari 22. desember 12:30

Fyrst til að klára fagnám í verslun

Fyrsti útskriftarhópur úr fagnámi verslunar og þjónustu útskrifaðist á dögunum. Tveggja ára fjarnám og vinnustaðanám.
Leiðari 17. desember 08:54

Kynningarátak kemur með nýtt slagorð

Ísland verði þekkt fyrir að vera leiðandi í grænum lausnum með nýju vörumerki, Green by Iceland. Hluti Inspired by Iceland.
Leiðari 1. desember 14:46

Geðhjálp fékk nærri 13 milljónir

Fossar markaðir afhenda Geðhjálp 12,6 milljónir króna eftir Takk daginn. Fer til aðgerða sem stuðla að bættri geðheilsu.
Leiðari 30. nóvember 17:33

Fimm tilnefnd til markaðsverðlauna

Krónan, Síminn, Arion banki, 66°Norður og Nova eru tilnefnd af dómnefnd ÍMARK. Verðlaunin afhent 14. desember.
Leiðari 24. nóvember 18:05

Aldrei fleiri tilnefningar til ÍMARK

Tíu sitja í dómnefnd sem velur hvaða fyrirtæki verður Markaðsfyrirtæki ársins. Fimm félög komast í gegnum niðurskurð.
Leiðari 19. nóvember 10:20

Dómnefnd skipuð fyrir Viðurkenningarhátíð FKA

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu sem haldin verður í janúar.
Leiðari 16. nóvember 07:55

Hetjurnar sem gerðu ekkert

Þýsk stjórnvöld skora á yngri kynslóðina að drýgja hetjudáð í faraldrinum með því að hanga upp í sófa.
Leiðari 5. nóvember 18:12

„Donald Duck“ atkvæðamikill

Furðufuglar rata reglulega inn á svið stjórnmálanna, og ná jafnvel árangri. Nokkrir slíkir koma við sögu í bandarísku forsetakosningunum.
Leiðari 2. nóvember 15:13

Herflugvél nefnd Andi Reykjavíkur

Breski flugherinn hefur nefnt Poseidon herflugvél til heiðurs hlutverki Reykjavíkur í baráttunni um Atlantshafið.
Leiðari 31. október 13:10

Sean Connery látinn 90 ára gamall

Leikarinn sem oft var valinn besti leikarinn í hlutverki njósnarans James Bond sem hann lék 1962-1971 er látinn.
Leiðari 27. október 17:51

Stefnumótaapp Facebook til Íslands

Facebook hefur byrjað að bjóða íslenskum notendum að nota nýtt stefnumótakerfi sitt. Hægt að velja vini sem þú ert skotinn í.
Leiðari 22. október 16:24

Sigruðu á Global Marketing Awards

Pipar\TBWA og The Engine unnu eftirsótt verðlaun í flokki bestu PCC-herferðina fyrir rútufyrirtækið Gray Line Iceland.
Leiðari 16. október 15:31

Tölvuleikur fylgir vafra Vivaldi

Í nýrri uppfærslu netvafrans Vivaldi fylgir retró tölvuleikur úr smiðju Porcelain Fortress, sömu og gerðu No Time To Relax.
Leiðari 13. október 12:53

Gosið dæmi um breytingar eftir Covid

Afleiðingar eldgossins í Heimaey eru í forgrunni umfjöllunar Economist um aukna heimavinnu vegna heimsfaraldursins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir