Hækkanir urðu á Bandaríkjamarkaði í dag.

Afkoma ýmissa fyrirtækja kom betur út en væntingar stóðu til. Þar á meðal voru þekkt vörumerki sem stóðu sig vel t.d. McDonals´s, PepsiCo og Pfizer.

Fjárhagur jókst vegna frétta um að fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti að kjósa um reikning til að koma Fannie, Freddie til aðstoðar.

Nasdaq vísitalan hækkaði um 0,95%, Dow Jones um 0,27% og Standard &Pours um 0,4%.

Olíuverð lækkaði um 3,06% og kostaði olíutunnan 124,49 Bandaríkjadali við lok dags.