Markaðir í Evrópu tóku við sér í morgun í kjölfar vangaveltan um auknar yfirtökur. Einnig er orðrómur um samdrátt í framleiðslu á flugvélum og bílum sem brenna mikilli olíu.   Hochtief AG hækkað um 9.8% eftir að tímarítið Manager í Þyskalandi sagði hugsanlegt ap byggingafyrirtækið Benfield Group kynni að verða brotið upp.  PSA Peugeot Citroen, Deutsche Lufthansa og UAL Corp. hækkuðu um rúm 2% í kjölfar lækkunar á olíu