*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Erlent 28. nóvember 2011 13:03

Hlutbréf ferðaskrifstofunnar hækka um 30%

Hlutabréf bresku ferðskrifstofunnar Thomas Cook hafa hækkað mikið í kauphöllinni í Lundúnum í dag.

Ritstjórn

Hlutabréf breska ferðaskrifstofunnar Thomas Cook hafa hækkað um 30% í kauphöllinni í Lundúnum í dag.

Ástæða hækkunarinnar er samkomulag við lándadrottna félagins. Einnig hefur ferðaskrifstofan tryggt sér aðgang að 200 milljónum punda, sem hún getur dregið á eftir þörfum.

Hlutabréf Thomas Cook hrundu í síðustu viku í kjölfar frétta um að félagið væri í viðræðum um endurfjármögnun skulda sinna.Stikkorð: Thomas Cook
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is