© Aðrir ljósmyndarar (VB MYND)
Í lok ágúst voru eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða um 299,1 milljarðar kr. og aukast eignir þeirra um 0,075% frá því í júlí.

Sjóðirnir eiga um 7,9 milljarða kr. í erlendum verðbréfum eða um 2,65% af heildareignum. Hlutfall erlendra verðbréfa af heildareignum sjóðanna hefur ekki verið svo lágt síðan í janúar 2005 samkvæmt morgunpósti IFS greiningar.