*

fimmtudagur, 20. júní 2019
Innlent 2. september 2016 10:53

Holyoake eykur hlut sinn í Iceland Seafood

Mark Holyoake keypti í dag hlutabréf í Iceland Seafood fyrir um 256 milljónir króna.

Ritstjórn

Mark Holyoake, aðaleigandi og stjórnarmaður Iceland Seafood jók í dag hlut sinn í fyrirtækinu.

Samkvæmt flöggunartilkynningu til kauphallarinnar keypti hann tæplega 50 milljón hluti á genginu 5,33 og nam kaupverðið því um 256,6 milljónum króna.

Eftir viðskiptin á Holyoake 829,6 milljónir hluta, eða um 63,8% hlutafjár í Iceland Seafood.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is