*

föstudagur, 19. júlí 2019
Innlent 27. september 2018 10:20

Holyoake selur enn meira í ISI

Mark Holyoake, stjórnarmaður í Iceland Seafood International hefur selt hlutabréf í fyrirtækinu fyrir um 745 milljónir króna.

Ritstjórn
Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International.
Aðsend mynd

Mark Holyoake, stjórnarmaður í Iceland Seafood International hefur selt hlutabréf í fyrirtækinu fyrir um 745 milljónir króna, hann á nú bréf í fyrirtækinu fyrir um 2,87 milljarða króna á núverandi gangvirði bréfanna. 

Holyoake seldi bréf í fyrirtækinu í síðustu viku fyrir um 800 milljónir króna en í júní seldi hann bréf fyrir um 350 milljónir og í mars seldi hann fyrir rúmlega 500 milljónir króna. 

Mark Holyoake tók sæti í stjórn Iceland Seafood International árið 2011.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is