Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, fagnaði fimmtugsafmæli sínu síðustu helgi í góðra vina hópi.

Í viðtali við Viðskiptablaðinu í dag fer Hörður yfir helstu verkefni og áherslur Landsvirkjunar, möguleikana á nýtingu vindorku, áhrif þess að leggja sæstreng og selja þannig orku til Evrópu og fleira. Þá tjáir Hörður sig einnig um 25 ára starfsferil sinn hjá Marel .