Höskuldur Þórhallsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann hlaut 449 atkvæði. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut 340 atkvæði.

Þetta var tilkynnt rétt í þessu.

Alls 801 atkvæði voru greidd. Ógild atkvæði voru 4. Auðir seðlar 8.

Seinna kom í ljós að tölur höfðu ruglast og að Sigmundur Davíð hefði unnið formannsslaginn. Sjá hér.

(Fréttin var uppfærð kl. 16.00).