Howard Baker, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum, lést í dag. Baker var virtur stjórnmálamaður, en auk þess að gegna þingmennsku var hann líka starfsmannastjóri Hvíta hússins í forsætistíð Ronalds Reagan.

Baker, sem var þingmaður fyrir Tennessee fylki, var í framboði fyrir forsetakosningar árið 1980.