Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2012-2014. Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku en hann hefur verið formaður frá árinu 2009.

Alls tóku 13 nýir stjórnarmenn sæti í aðal- og varastjórn Viðskiptaráðs sem nemur um 35% af heildarfjölda stjórnarmanna.

Í aðalstjórn Viðskiptaráðs 2012-2014 voru kjörin eftirfarandi:

  • Björgólfur Jóhannsson, Icelandair Group
  • Sævar Freyr Þráinsson, Síminn
  • Eggert Benedikt Guðmundsson, HB Grandi
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, VÍS - Vátryggingafélag Íslands
  • Hrund Rudolfsdóttir, Marel
  • Hörður Arnarsson, Landsvirkjun
  • Gylfi Sigfússon, Eimskip Ísland
  • Úlfar Steindórsson, Toyota Íslandi
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir, Já Upplýsingaveitur
  • Kristín Pétursdóttir, Auður Capital
  • Ásbjörn Gíslason, Samskip
  • Höskuldur H. Ólafsson, Arion banki
  • Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannvit
  • Ari Edwald, 365 miðlar
  • Brynja Halldórsdóttir, Norvik
  • Margrét Pála Ólafsdóttir, Hjallastefnan
  • Steinþór Pálsson, Landsbankinn
  • Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, Actavis Group

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2012-2014 voru kjörin eftirfarandi: Þórður Magnússon, Eyrir Invest

  • Svanbjörn Thoroddsen, KPMG
  • Gestur G. Gestsson, Advania
  • Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson
  • Knútur G. Hauksson, Klettur sala- og þjónusta
  • Margrét Sanders, Deloitte
  • Ólafur Gylfason, Össur
  • Hildur Árnadóttir, Bakkavör Group
  • Sigurður Viðarsson, TM - Tryggingamiðstöðin
  • Erna Gísladóttir, Ingvar Helgason
  • Hilmar Veigar Pétursson, CCP
  • Einar Örn Ólafsson, Skeljungur
  • Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa á Íslandi
  • Hermann Björnsson, Sjóvá Almennar
  • Ragnar Guðmundsson, Norðurál
  • Helgi Anton Eiríksson, Iceland Seafood
  • Svava Johansen, NTC
  • Gísli Hjálmtýsson, Thule Investments
  • Þórður Sverrisson, Nýherji