*

fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Innlent 4. september 2018 14:15

Hreinar erlendar eignir alrei verið meiri

Hreinar erlendar eignir þjóðarbúsins hafa alrei verið meiri

Ritstjórn
Höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti.
Birgir Ísl. Gunnarsson

Í lok fyrsta ársfjórðungs námu erlendar eignir þjóðarbúsins 3.250 milljörðum króna og erlendar skuldir 2.989 milljörðum og var hrein staða því jákvæð um sem nemur 261 malljarði eða 9% af VLF. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Hagsjá Landsbankans

Hrein erlend staða þjóðarbúsins hækkaði um 69 milljarða króna á fjórðungnum. Erlendar eignir jukust um 15 milljarða króna vegna fjármagnsviðskipta.

Einnig hækkuðu erlendar eignir þjóðarbúsins í krónum talið vegna lækkunar á gengi krónunnar milli fjórðunga auk verðhækkana á erlendum verðbréfamörkuðum á fjórðungnum.