Í breytingartillögum Vinstri grænna við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er lagt til að fjárframlög til þróunarsamvinnu verði aukin um 500 milljónir. Ríkisstjórnin hefur nýverið kynnt að dregið verði úr framlögum til þróunarsamvinnu um 100 milljónir króna. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir þetta vera hrikalega forgangsröðun.

VB Sjónvarp ræddi við Katrínu.