Félagið Brosið Heilsuklinik slf. sem Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir fer með 90% hlut í var það samlags- og sameignarfélaga á sviði tannlækninga sem skilaði hæstum hagnaði á síðasta ári samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins.

Áætlaður hagnaður Borsins heilsukliníkar nam 116 milljónum króna eftir skatta á síðasta ári samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og þá námu launagreiðslur félagsins 102 milljónum króna á árinu.

Úttekt Viðskiptablaðsins nær til yfir 350 afkomuhæstu samlags- og sameignarfélaganna í fyrra flokkað niður í níu atvinnugreinar. Þar á meðal er afkoma 40 félaga tannlækna líkt og sjá má í töflunni hér að neðan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði