„Við erum reyndar tiltölulega vel í stakk búin svo það er ekkert stórmál að fara í skráningu, allir innviðir eru klárir. Það er auðvitað vinna að fara í að skrá fyrirtækið en það eru í raun engin ljón í veginum. Það sem eftir stendur er ákvörðun um að fara af stað, sem ekki hefur verið tekin,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, um mögulega skráningu félagsins á markað.

Fyrirtækið skilaði í vikunni árshlutauppgjöri og segir Júlíus niðurstöðu aðeins betri en áætlanir.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.