*

miðvikudagur, 12. ágúst 2020
Huginn og muninn 7. ágúst

Pattstaða vegna dómsins?

Hrafnarnir vona, svona fyrir fyrirtækin í landinu, að niðurstaða Skattsins verði að gera sem minnst.
Huginn og muninn 7. ágúst

Atvinnuleysisbætur bransans

Hrafnarnir hafa að sjálfsögðu samúð með tónlistarmönnum líkt og öllum þeim sem veiran hefur áhrif á.
Huginn og muninn 7. ágúst

Ekki mata tröllin

Hrafnarnir telja það sanna eitt elsta lögmál internetsins, nefnilega það að maður eigi ekki að gefa tröllunum að borða.
Huginn og muninn 2. ágúst 09:48

Einhverstaðar verða vondir að vera

Hrafnarnir telja ólíklegt að orðið verði við bón sendiherrans um að fá að hafa byssu við höndina.
Huginn og muninn 1. ágúst 11:02

Rannsókn lokið án niðurstöðu?

Yfirlýsing um að skýrslu hafi verið skilað en þið fáið ekki að sjá hana skilar litlu trausti.
Huginn og muninn 27. júlí 08:03

Hávær stjórnarskrár minnihluti

Á samráðsgáttina mætti hávær minnihluti sem kallar eftir „nýju stjórnarskránni“ sama hvað tautar og raular.
Huginn og muninn 25. júlí 11:02

Von á fleiri Pírataspilum?

Panamaspilið? Fyrirspurnaspilið? Nýju-stjórnarskrárspilið? Möguleikarnir eru endalausir.
Huginn og muninn 24. júlí 18:03

Sekta vegna löngu horfins félags

Hrafnarnir spyrja sig hvort SKE ætti frekar að hraða málum á borði sínu fremur en að óska sér fleiri verkefna?
Huginn og muninn 19. júlí 09:25

Plebbalegt eða flott?

Sitt sýnist hverjum um Íslandsherferð bresku auglýsingastofunnar M&C Saatchi.
Huginn og muninn 18. júlí 11:05

Yfirferð samninga sparar óþarfa bras

Hrafnarnir hafa reynt að leggja það í vana sinn að kanna efni samninga áður en samið er.
Huginn og muninn 17. júlí 19:35

Úr ríkissjóði til KFC og Hlöllabáta

Ferðagjöf ríkisstjórnarinnar var sett á laggirnar með það í huga að aðstoða ferðaþjónustuna, um fjórar milljónir hafa runnið til KFC og Hlöllabáta.
Huginn og muninn 12. júlí 10:01

Samskiptaleysi á upplýsingaöld

Kórónuveiran vann sigur á dögunum vegna samskiptaleysis stjórnvalda og Íslenskrar Erfðagreiningar.
Huginn og muninn 11. júlí 11:05

Ég fikraði mig nær þér, fjær þér...

Síendurteknar umsóknir dómarans eru farnar að vekja upp hjá hugrenningartengsl við Bjarka sem aldamótabandið Á móti sól söng um.
Huginn og muninn 10. júlí 07:01

Misvísandi skilaboð formanns FFÍ

Formaður FFÍ var bjartsýnn á að kjarasamningur við Icelandair yrði samþykktur en félagsmenn kolfelldu samninginn. Hvað veldur?
Huginn og muninn 6. júlí 08:10

Stjórnin fær skammarbréf

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur sent stjórn RÚV erindi þar sem henni eru settir afarkostir.
Huginn og muninn 5. júlí 10:02

Kosningar ársins

Forsetakosningarnar voru bara upphitun fyrir formannskosningar í SÁÁ.
Huginn og muninn 4. júlí 11:05

Kona í Krónuna?

Festi á enn á eftir að ráða nýjan framkvæmdastjóra Krónunnar.
Huginn og muninn 28. júní 11:01

Óhlýðni Þórs beinir ljósi á tímaskekkju

Borgaraleg óhlýðni Þórs á Akureyri vakti kátínu hrafnanna vegna tvöfeldni sem felst í auglýsingabanni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir