*

sunnudagur, 25. október 2020
Huginn og muninn 22. október

Í vari fyrir Covid-storminum

Akstursgreiðslur til ríkisstarfsmanna hækka en fæðispeningar lækka um heilar 200 krónur.
Huginn og muninn 16. október

Skellti sér í golf

Það er þetta með hina kjörnu fulltrúa þjóðarinnar og dómgreindarbrestinn.
Huginn og muninn 16. október

Laxinn og lífeyrissjóðir

Blekið var vart þornað af hástemmdri yfirlýsingu þegar greint var frá því að Gildi hygðist fjárfesta í sjókvíaeldi.
Huginn og muninn 16. október 15:01

„Best of Enemies“

Hvernig væri nú að til dæmis Heiðar Guðjónsson og Gunnar Smári myndu mætast í sjónvarpssal fyrir næstu kosningar.
Huginn og muninn 11. október 15:04

Skrá sig í dýralæknanám!

Hafi fólk haldið að vegurinn til metorða í samgöngukerfinu sé í gegnum verkfræðinám þá er það kolrangt.
Huginn og muninn 11. október 09:08

Hvað er lífsstíll?

Framsóknarmenn í öllum flokkuð risu á afturlappirnar eftir ummæli landbúnaðarráðherra.
Huginn og muninn 10. október 10:08

365 og Íslenska auglýsingastofan

Sagan segir að 365 hafi teygst sig ansi langt til að greiða götu Íslensku auglýsingastofunnar.
Huginn og muninn 4. október 10:11

Nýr Thunberg flokkur?

Orðrómur um að Andrés Ingi hyggist stofna nýja stjórnmálaflokk hefur fengið byr undir báða vængi.
Huginn og muninn 3. október 10:02

Fokið í flest skjól

Meira að segja Vinstri græn eru farin að sjá að hugmyndir verkalýðsforkólfanna standast ekki skoðun.
Huginn og muninn 27. september 10:08

Stuðmaðurinn Sigurður Ingi

Formaður Framsóknarflokksins vitnaði þrisvar í Stuðmenn í grein í Mogganum þar af tvisvar í tímamótaverkið Búkalú.
Huginn og muninn 26. september 10:02

Eins og ferskur andblær

Nýjum seðlabankastjóra tókst að pirra Pírata með ummælum sínum fyrir skömmu síðan.
Huginn og muninn 20. september 09:01

Steingrímur J. út og Kolbeinn inn?

Allt síðan árið 1983 hefur Steingrímur J. átt sitt sæti á þingi en það er mögulega að breytast.
Huginn og muninn 19. september 11:05

Benedikt og „suðvesturhornið“

Yfirlýsing fyrrverandi formanns Viðreisnar vekur upp fleiri spurningar en svör.
Huginn og muninn 13. september 10:02

Þingflokkar ráða Morfís-menn

Tveir vinstriflokkar á Alþingi hafa ráðið til sín fjölmiðlamenn sem báðir gerður garðinn frægan í ræðukeppni.
Huginn og muninn 12. september 10:02

Hver tekur við Viðskiptaráði?

Framkvæmdastjórastaða auglýst í kjölfar töluverða breytinga á starfamannahaldi Viðskiptaráðs Íslands.
Huginn og muninn 6. september 09:02

Stuðningur og samkeppnin

Dótturfélög Icelandair geta vart talist svo þjóðhagslega mikilvæg að rekstur þeirra krefjist sérstakra björgunaraðgerða.
Huginn og muninn 5. september 11:05

Sæstrengur væri tromp á hendi

Með aðgengi Landsvirkjunar að stærri raforkumarkaði væru hótanir Rio Tinto og þrýstingur Norðuráls áhrifaminni.
Huginn og muninn 4. september 18:36

Íslenska djúpríkið afhjúpað

Morgunfúlir fagna ekki sigri golfara á eina málinu sem hefði getað staðið eftir erindaleysi Bjartrar framtíðar á þing.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir