Royal Mint, eina fyrirtækið í Bretlandi sem framleiðir smámynt, hefur gefið út fleiri 100 punda smámyntir eftir að fyrsta upplagið seldist upp á ellefu dögum.

Þetta er fyrsta smámyntin til að vera með nýja mynd af Elísabet Englandsdrottningu. Myntin er jafnvirði 100 punda seðils, eða um 20 þúsund krónum. Þetta er þyngsta smámyntin og hún er mun stærri en pund smámyntin.

Einungis 50 þúsund eintök verða framleidd og getur hver fjölskylda einungis keypt 10 eintök.