Þeir tíu einstaklingar sem mest greiddu í skatta á gjaldárinu 2008 á Íslandi voru:

1. Kristinn Gunnarsson, apótekari og fjárfestir Reykjavík,  greiddi kr. 450.816.061

2. Sigurður Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri í Kópavogi, greiddi kr. 357.130.285

3. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri í Reykjavík, greiddi kr. 284.760.200

4. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri í Reykjavík, greiddi kr. 275.149.863

5. Hinrik Kristjánsson, útgerðarmaður í Hafnarfirði, greiddi kr. 262.771.849

6. Ingunn Gyða Wernersdóttir, fjárfestir í Reykjavík, greiddi kr. 244.523.366

7. Gunnar I. Hafsteinsson, lögmaður og útgerðarmaður í Reykjavík, greiddi kr. 232.520.023

8. Guðmundur Steinar Jónsson, Garðabæ, greiddi kr. 219.722.400

9. Albert Þór Jónsson, Kópavogi, greiddi kr. 219.349.525

10. Einar F. Kristinsson, Kópavogi, greiddi kr. 215.402.782

Hér að neðan má lesa hverjir lögðu mest fram í ríkiskassann í formi opinberra gjalda í umdæmum einstakra skattstofa.

***

Þeir sem mest greiða í opinber gjöld í Reykjavík eru :

1. Kristinn Gunnarsson:  450.816.061 kr.

2. Vilhelm Róbert Wessman:  284.760.200 kr.

3. Hreiðar Már Sigurðsson: 275.149.863 kr.

4. Ingunn Gyða Wernersdóttir: 244.523.366 kr.

5. Gunnar I. Hafsteinsson: 232.520.023 kr.

6. Ívar Daníelsson: 201.022.101 kr.

7. Örvar Kærnested: 141.589.331 kr.

8. Jón Ásgeir Jóhannesson: 139.835.818 kr.

9. Friðrik Jóhannsson: 134.818.544 kr.

10. Geir G. Zoéga: 126.630.756 kr.

***

Þeir tíu gjaldhæstu á Reykjanesi eru :

1. Sigurður Sigurgeirsson, Kópavogi, 357.130.285 kr.

2. Hinrik Kristjánsson, Hafnarfirði, 262.771.849 kr.

3. Guðmundur Steinar Jónsson, Garðabæ, 219.722.400  kr.

4. Albert Þór Jónsson, Kópavogi, 219.349.525  kr.

5. Einar F. Kristinsson, Garðabæ 215.402.782  kr.

6. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, Hafnarfirði, 214.382.670  kr.

7. Haraldur Reynir Jónsson, Hafnarfirði, 211.031.513 kr.

8. Bjarni Ármannsson,  Seltjarnarnesi (nú Noregi) 187.784.604  kr.

9. Arnór Víkingsson, Kópavogi, 183.343.314  kr.

10. Sigurður Örn Eiríksson, Garðabæ, 177.140.398  kr.

***

Á Suðurlandi leit listinn svona út :

1. Pétur Kristján Hafstein, Stokkalæk, Rangárþingi ytra, 151.025.799 kr.

2. Guðmundur A Birgisson, Núpum 3, Ölfusi, 111.199.951 kr.

3. Óskar Magnússon, Sámsstöðum, Rangárþingi eystra, 81.767.912 kr.

4. Friðrik Guðmundsson, Þorlákshöfn, 33.313.658 kr.

5. Ragna Jónsdóttir, Eyrarbakka, 28.876876 kr.

6. Anna Gísladóttir, Eyði-Sandvík, Árborg 24.676.735 kr.

7. Jón Sigurðsson Múla, Bláskógabyggð 20.141.868 kr.

8. Runólfur K. Maack, Bergþórshvoli 2, Rangárþingi eystra, 15.555.861 kr.

9. Geirþrúður Sighvatsdóttir, Miðhúsum, Bláskógabyggð 13.969.213 kr.

10. Erna Marlin, Þorlákshöfn, 12.182.365 kr.

***

Í Vestmannaeyjum eru þeir sem mest greiða í opinber gjöld :

1. Magnús Kristinsson: 27.644.482 kr.

2. Ragnheiður Alfonsdóttir: 26.568.570 kr.

3. Leifur Ársælsson: 17.822.253 kr.

4. Guðbjörg Matthíasdóttir: 14.105.660 kr.

5. Ólafur Ágúst Einarsson: 8.130.061 kr.

6. Ægir Páll Friðbertsson: 6.918.549 kr.

7. Sigurður Hjörtur Kristjánsson: 6.649.135 kr.

8. Smári Steingrímsson: 6.346.855 kr.

9. Gísli Þór Garðarsson: 6.318.248 kr.

10. Kristbjörn Árnason: 6.316.982 kr.

***

Á Vesturlandi greiddu eftirtaldir mest í opinber gjöld :

1. Jóhanna H. Sigurðardóttir, Dalabyggð: 213.369.939 kr.

2. Ólafur Ólafsson, Eyja-Miklahreppi: 145.375.301 kr.

3. Jörundur Svavarsson, Helgafellssveit: 37.116.915 kr.

4. Þorgrímur Benjamínsson, Snæfellsbæ: 34.132.444 kr.

5. Örn Gunnarsson, Akranesi: 28.590.226 kr.

6. Rakel Olsen, Stykkishólmi: 25.889.087 kr.

7. Jón Þór Hallsson, Akranesi: 21.344.361 kr.

8. Kristján G. Ragnarsson, Helgafellssveit: 19.698.482 kr.

9. Sigmundur G. Sigurðsson, Akranesi: 18.239.248 kr.

10. Guðný R. Þorfinnsdóttir, Akranesi: 16.006.944 kr.

***

Á Vestfjörðum greiddu eftirtaldir mest í opinber gjöld á árinu :

1. Steinþór Bjarni Kristjánsson, Ísafirði:  61.355.095 kr.

2. Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði: 29.338.293 kr.

3. Jakob Valgeir Flosason, Bolungarvík: 24.671.514 kr.

4. Guðrún Jónsdóttir, Patreksfirði: 22.883.974 kr.

5. Freyr Héðinsson, Patreksfirði: 22.843.084 kr.

6. Jóhannes Héðinsson, Patreksfirði: 22.017.887 kr.

7. Rafn Pálsson: 21.579.184 kr.

8. Sigurður G. Guðjónsson, Þingeyri: 20.994.308 kr.

9. Soffía Þóra Einarsdóttir, Ísafirði: 18.676.863 kr.

10. Guðný Guðmundsdóttir, Suðureyri: 11.376.773 kr.

***

Á Norðurlandi vestra voru þeir sem mest greiddu í opinber gjöld :

1. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki:  17.813.904 kr.

2. Svavar Berg Magnússon á Ólafsfirði: 17.102.555 kr.

3. Lárus Ægir Guðmundsson, Skagaströnd:  14.623.429 kr.

4. Guðrún Ragnarsdóttir, Hvammstanga: 11.667.917 kr.

5. Ingileif Oddsdóttir, Sauðárkróki: 11.018.443 kr.

6. Vilhelm Björn Harðarson, Skagaströnd: 10.713.497 kr.

7. Böðvar Sigvaldi Böðvarsson, Hvammstanga: 10.688.244 kr.

8. Steingrímur Garðarsson, Sauðárkróki: 9.906.912 kr.

9. Þorleifur Ingólfsson, Sauðárkróki: 8.133.355 kr.

10. Gunnar Sigvaldason, Ólafsfirði:  8.024.171 kr.

***

Gjaldhæstu einstaklingar í umdæmi skattstjóra Norðurlands eystra :

1. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Akureyri:  104.268.224 kr.

2. Sverrir F. Leósson,  Akureyri:  82.516.652 kr.

3. Bjarni Bjarnason, Akureyri:  80.647.847 kr.

4. Óli Hjálmar Ólason, Akureyri:  61.100.902 kr.

5. Óli Bjarni Ólason, Akureyri:  59.782.262 kr.

6. Böðvar Jónsson, Akureyri:  30.955.185 kr.

7. Guðmundur A. Hólmgeirsson, Norðurþingi: 30.164.470 kr.

8. Þorsteinn Már Baldvinsson, Akureyri: 29.562.031 kr.

9. Jóhannes Jónsson Akureyri, Akureyri: 24.474.761 kr.

10. Björg G. Einarsdóttir, Norðurþingi: 22.664.741 kr.

***

Skattakóngar Austurlands :

1. Kristinn Aðalsteinsson, Eskifirði: 172.526.476 kr.

2. Stefán Sigurðsson, Egilsstöðum: 19.166.014 kr.

3. Bjarney Stella Kristjánsdóttir, Neskaupsstað: 15.176.375 kr.

4. Tómas Már Sigurðsson, Egilsstöðum: 14.726.642 kr.

5. Snorri Aðalsteinsson, Höfn í Hornafirði: 13.284.049 kr.

6. Elvar Örn Unnsteinsson, Höfn í Hornafirði: 12.347.106 kr.

7. Eysteinn Einarsson, Fljótsdalshéraði: 12.248.391 kr.

8. Jóhann Egilsson, Mjóafirði: 11.884.946 kr.

9. Eygló Illugadóttir, Höfn í Hornafirði: 11.146.054 kr.

10. Kristján Haukur Lúðvíksson, Reyðarfirði: 10.715.332 kr.