*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Innlent 12. febrúar 2009 10:40

Hvalárvirkjun gangsett haustið 2013?

Viðræður í gangi um fjármögnun nýrrar virkjunar á Ströndum

Hörður Kristjánsson

Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði í Árneshreppi á Ströndum er virkjunarkostur sem hefur verið til skoðunar hjá Orkubúi Vestfjarða allt frá árinu 1982.

Gunnar Gaukur Magnússon, forsvarsmaður VesturVerks ehf. sem á vatnsréttindin í Hvalá, sagði í samtali við Viðskiptablaðið að viðræður væru nú í gangi við fjárfesta og jákvæður tónn í mönnum.

Þá reiknar hann með að geta hafið rannsóknir á svæðinu í sumar þótt ekki lægi enn fyrir rannsóknarleyfi.

_____________________________

Nánar er fjallað um málið í aukablaði um orku & auðlindir sem fylgir Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum og þeir sem ekki hafa lykilorð geta sótt um það hér.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is