Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Viðskiptablaðsins, var viðstaddur þegar hvalveiðiskipið Hvalur 8 dró tvær langreyðar í land á dögunum við vinnslustöð Hvals hf. í Hvalfirði. Þar sáu flensarar um að skera langreyðarnar niður svo hægt væri að vinna úr þeim afurðir á borð við kjöt, rengi o.fl.

Viðskiptablaðið fjallaði á dögunum um uppgjör Hvals hf., sem hagnaðist um rúmlega þrjá milljarða króna á síðasta fjárhagsári. Fyrirtækið tapaði hins vegar 72,5 milljónum króna á rekstri sínum vegna hvalveiða.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)