Tveir háskólar á Íslandi bjóða upp á MBA-nám, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík. Í báðum tilfellum er námið ætlað fyrir fólk með reynslu úr atvinnulífinu, en áherslur í námi og uppbygging þess er nokkuð mismunandi. Stóra spurningin er hins vegar sú hvort MBA-gráða frá íslenskum háskóla standist erlendum, sambærilegum gráðum snúning?

Lesið úttekt Viðskiptablaðsins á MBA náminu.