Hannes Hólmsteinn Gissurason, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hélt erindi á vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands sem haldin var í gær. Í erindi Hannesar velti hann því fyrir sér hvort Íslendingar hafi tapað hundrað milljörðum á skyndisölu þriggja Glitniseigna í Norðurlöndunum. Hann telur að norskir, sænskir og finnskir aðilar hafi nýtt sér tímabundna neyð íslensku bankanna til að hirða af þeim eignir á „smánarverði“.

VB Sjónvarp ræddi við Hannes.