Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,92% og er 6.404 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 9.560 milljónum króna.

365 hækkaði um 4,46%, Glitnir hækkaði um 3,07%, Teymi hækkaði um 1,54%, Exista hækkaði um 1,37% og Straumur-Burðarás hækkaði um 1,15%.

Alfesca hækkaði um 0,78% og Marel hækkaði um 0,65%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,10% og er 125,1 stig.