Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,04% og er 5.566,49 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.

Alfesca hefur hækkað um 6,54% og nemur lækkun gengis félagsins 4,16% frá áramótum, Atorka Group hefur hækkað um 3,33%, Mosaic Fashions hefur hækkað um 3,18%, Landsbankinn hefur hækkað um 1,44% og Marel hefur hækkað um 0,86%.

Össur hefur lækkað um 1,82%, Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,42%, FL Group hefur lækkað um 1,12%, Straumur-Burðarás hefur lækkað um 1,06% og Kaupþing banki hefur lækkað um 0,94%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,67% og er 131,32 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum.

Bandaríkjadalur lækkaði um 0,85% gagnvart krónu og er skráður 75,57 og evra lækkaði um 0,57% og er skráð 94,93.