Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,56% og er 6.310 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.Veltan nam 11,6 milljörðum króna, þar af 7,46 milljarðar vegna utanþingsviðskipta með Glitni.

Atlantic Petroleum hækkaði um 10,82% í 16 viðskiptum, Föroya banki hækkaði um 2,86%, Exista hækkaði um 2,62%, Icelandair Group hækkaði um 2,46% og Eik banki hækkaði um 2,45%.

Atlantic Airways lækkaði um 4,24%, Eimskip lækkaði um 1,7%, FL Group lækkaði um 1,36%, Flaga Group lækkaði um 1,16% og Landsbankinn lækkaði um 0,7%.

Gengi krónu styrktist um 0,2% og er 120,5 stig.