Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,42% og er 5.367,02 stig, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.

Bakkavör Group hækkaði um 3,13%, Avion Group hækkaði um 3,13%, Alfesca hækkaði um 1,71%, Landsbankinn hækkaði um 1,52% og Marel hækkaði um 1,14%.

Dagsbrún lækkaði um 0,88%, Össur lækkaði um 0,46% og Kaupþing banki lækkaði um 0,27%.

Krónan styrktist um 0,69% og gengisvísitala hennar 129,9 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvaktinni, en í gær styrktist hún um 1,12%.