Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,5% og er 4.520 stig við lok markaðar. Við hádegi stóð Úrvalsvísitalan í stað.

Á myndinni hér til hliðar má sjá helstu hækkanir og lækkanir einstakra félaga.

Gengi krónu hefur styrkst um 2,8% og er 163,2 stig það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.

Veltan á hlutabréfamarkaði nam 3,5 milljörðum króna. En veltan á skuldabréfamarkaði nam 30,5 milljörðum króna.

Bakkavör Group lækkaði mest af félögunum á Aðallistanum.

Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu eru grænar.