Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,44% og er 7.583 stig, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 7,1 milljarði króna.

Eimskip hækkaði um 3,29%, Actavis Group hækkaði um 2,61%, Glitnir hækkaði um 1,49%, Atorka Group hækkaði um 1,17% og Landsbankinn hækkaði um 0,62%.

Atlantic Petroleum lækkaði um 1,85%, FL Group lækkaði um 1,01%, Marel lækkaði um 0,67%, Teymi lækkaði um 0,61% og Straumur-Burðarás lækkaði um 0,5%.

Gengi krónu veiktist um 1,05% og er 121,5 stig.