Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,08% og er 7.312 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nam 13.004 milljónum króna.

Eimskip hækkaði um 8,39% í kjölfar verðmats frá Landsbankanum, Össur hækkaði um 3,49%, Straumur-Burðarás hækkaði um 3,49%, Straumur-Burðarás hækkaði 2,56% og FL Group hækkaði um 2,28%.

Atlantic Petroleum lækkaði um 1,59%, Kaupþing lækkaði um 1,1%, 365 lækkaði um 0,75%, Landsbankinn lækkaði um 0,63% og Actavis Group lækkaði um 0,3%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,14% og er 120,9 stig.