Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,02% og er 7.172 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nam 13.462 milljónum króna.

Exista hækkaði um 5,49%, Glitnir hækkaði um 2,76%, Kaupþing hækkaði um 1,05%, FL Group hækkaði um 1,01% og Landsbankinn hækkaði um 0,97%.

Teymi lækkaði um 1,66%, Eimskip lækkaði um 0,97%, Flaga Group lækkaði um 0,83%, Atorka Group lækkaði um 0,76% og 365 lækkaði um 0,73%.

Gengi krónu styrktist um 0,15% og er 121,3 stig.