Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,02% og er 6.480 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 12.557 milljónum króna.

FL Group hækkaði um 3,2%, Eimskip hækkaði um 2,42%, Teymi hækkaði um 1,75%, Bakkavör Group hækkaði um 0,48% og Landsbankinn hækkaði um 0,48%.

Atlantic Petroleum lækkaði um 1,47%, Flaga Group lækkaði um 1,06%, 365 lækkaði um 0,76%, Icelandic Group lækkaði um 0,65% og Marel og Mosaic Fashions lækkaðu bæði um 0,63%.

Gengi krónu veiktist um 1,37% og er 126,8 stig við lok markaðar, en Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 25 punkta, eru þeir nú 14,25%.