Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,02% og er 6.885 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni. Veltan nam 13.740 milljónum króna.

Landsbankinn hækkaði um 3,47%, Actavis hækkaði um 2,61%, Teymi hækkaði um 1,83%, FL Group hækkaði um 1,77% og Bakkavör Group hækkaði um 1,6%.

Mosaic Fashions lækkaði um 1,97%, Flaga Group lækkaði um 1,96%, Marel lækkaði um 1,32%, Alfesca lækkaði um 1%, Eimskip lækkaði um 0,6% og Atlantic Petroleum lækkaði um 0,55%.

Gengi krónu stóð í stað á milli daga.