Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,54% og er 5.429,49 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.

Vinnslustöðin lækkaði um 2,44%, Flaga Group lækkaði um 1,98%, Atorka Group lækkaði um 0,64% og Atlantic Petroleum lækkaði um 0,34%.

Mosaic Fashions lækkaði um 2,87%, Bakkavör Group lækkaði um 2,81%, Landsbankinn lækkaði um 2,31%, Straumur-Burðarás lækkaði um 1,78% og Glitnir lækkaði um 1,76%.

Gengi krónu veiktist um 0,64% og er 131,91 stig, samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum.