Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% og er 7.669 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nam 6,4 milljörðum króna.

Straumur-Burðarás hækkaði um 2,22%, Landsbankinn hækkaði um 0,61%, Exista hækkaði um 0,34% og Kaupþing hækkaði um 0,29%.

Atlantic Petroleum lækkaði um 2,82%, Vinnslustöðin lækkaði um 1,14%, Teymi lækkaði um 1,03%, Eimskip lækkaði um 0,87% og Actavis ækkaði um 0,64%.

Gengi krónu veiktist um 0,24% oig er 120,5 stig.