Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,02% og er 7.350 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 5.867 milljónum króna.

FL Group hækkaði um 1,23%, Icelandair Group hækkaði um 1,09%, Alfesca hækkaði um 1,04%, Össur hækkaði um 0,41% og Atorka Group hækkaði um 0,29%.

Teymi lækkaði um 3,95% og hefur lækkað um 7,6% á síðustu sjö dögum, Atlantic Petroleum lækkaði um 3,2%, Eimskip lækkaði um 1,18%, Tryggingamiðstöðin lækkaði um 0,59% og Bakkavör Group lækkaði um 0,45%.

Gengi krónu hefur veikst um 0,27% og er 119,5 stig.