Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,05% og er 7.497 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentnis.

Atlantic Petroleum hækkaði um 5,26% í 899 þúsund króna veltu, Exista hækkaði um 1,08%, Flaga Group hækkaði um 0,42%, Kaupþing hækkaði um 0,29% og Bakkavör Group hækkaði um 0,15%.

Tryggingamiðstöðin lækkaði um 1,3%, Teymi lækkaði um 0,8%, Icelandic Group lækkaði um 0,73%, Glitnir og Icelandair Group lækkaði um 0,37%.

Gengi krónu veiktist um 0,37% og er 120 stig.