Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,13% og er 8.101 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 7,7 milljörðum króna.

Actavis Group hækkaði um 1,19%, FL Group hækkaði um 0,69%, Landsbankinn hækkaði um 0,68% og Alfesca hækkaði um 0,6%.

Atlantic Petrloeum lækkaði um 6,58%, Eimskip lækkaði um 1,06%, Össur lækkaði um 0,92%, Exista lækkaði um 0,6% og Atorka Group lækkaði um 0,5%.

Gengi krónu veiktist um 0,6% og er 115,3 stig.