Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,41% og er 7.817 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 8,4 milljörðum króna.

Atlantic Petroleum hækkaði um 4,03%, Teymi hækkaði um 2,19%, Landsbankinn hækkaði um 1,58%, Straumur-Burðarás hækkaði um 1,24% og Atorka Group hækkaði um 1,14%.

Össur lækkaði um 2,11%, Mosaic Fashions lækkaði um 1,2%, Flaga Group lækkaði um 0,44% og Marel lækkaði um 0,27%.

Gengi krónu styrktist um 0,25% og er 117,1 stig,